Ólafur Ólafsson
Fréttir

Staðið var við alla samninga vegna sölu Búnaðarbankans

05/09/2018

Vegna umfjöllunar vefmiðilsins Kjarnans í dag þar sem kaupendur Búnaðarbankans eru sakaðir um blekkingar er nauðsynlegt að árétta eftirfarandi: Engum blekkingum var beitt varðandi aðkomu erlends banka enda var tilboð S-hópsins metið hagstæðast jafnvel án […]