Ólafur Ólafsson
Fréttir

Staðið var við alla samninga vegna sölu Búnaðarbankans

05/09/2018

Vegna umfjöllunar vefmiðilsins Kjarnans í dag þar sem kaupendur Búnaðarbankans eru sakaðir um blekkingar er nauðsynlegt að árétta eftirfarandi: Engum blekkingum var beitt varðandi aðkomu erlends banka enda var tilboð S-hópsins metið hagstæðast jafnvel án […]

Samsett mynd af umfjöllun á vef Ríkisútvarpsins og í tölublaði Stundarinnar.
Fréttir

Og hvað svo?

08/03/2018

Í ljósi þess að tilgangur rannsóknar á einkavæðingu bankanna er sagður að skoða athafnir stjórnsýslunnar í tengslum við einkavæðinguna vekja nokkra furðu fréttir í þá veru að frekari rannsókn kunni að vera tilgangslítil. Þetta má […]

Fréttir

Samantekt: Umfjöllun síðustu mánaða

09/10/2017

Rannsóknarnefnd Alþingis (RNA), sem skipuð var samkvæmt ályktun Alþingis 2. júní 2016, skilaði skýrslu um söluna á 45,8% hlut ríkisins í Búnaðarbankanum í lok mars síðastliðins. Niðurstaða nefndarinnar var meðal annars að þýski bankinn Hauck […]

KB banki Kaupþing Kaupthing einkavæðing
Fréttir

Samruni banka lá í loftinu vorið 2003

27/09/2017

Öllum þeim sem fylgdust með þjóðfélagsumræðu og viðskiptalífinu fyrstu árum síðasta áratugs mátti vera ljóst að fram undan væru vendingar í íslensku bankakerfi. Fjárfestingarbanki Atvinnulífsins (FBA) hafði verið einkavæddur í skrefum rétt fyrir aldarmótin og […]

Hauck & Aufhäuser einkabanki Fosun
Fréttir

Mótsögn um aðkomu Hauck & Aufhäuser

22/09/2017

Nokkrum vikum eftir að hinn svokallaði S-hópur eignaðist 45,8% hlut í Búnaðarbankanum í byrjun árs 2003 tók Michael Sautter, sérfræðingur hjá franska bankanum Société Générale, sæti í bankaráði Búnaðarbankans sem fulltrúi S-hópsins. Eftir að Búnaðarbankinn […]

Landsbankinn Landsbanki Íslands S-hópur S-hópurinn Vátryggingafélag Íslands Landsbanki Landsbankinn VÍS SÍS Sambandið frétt Morgunblaðið Agnes Bragadóttir RNA www.soluferli.is einkavæðing Búnaðarbanki Íslands Ólafur Ólafsson Rannsóknarnefnd Alþingis Alþingi
Fréttir

Almenningur snuðaður við óvandaða sölu Landsbankans

18/09/2017

Á níunda og tíunda áratug síðustu aldar átti sér stað umfangsmikil einkavæðing ríkisfyrirtækja á Vesturlöndum – og í raun um heim allan. Í skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um einkavæðingu á Íslandi á árunum 1992 – […]

Samson hópurinn, Magnús Þorsteinsson, Björgólfur Thor Björgólfsson og Björgólfur Guðmundsson
Fréttir

Pólitík og salan á Landsbankanum

13/09/2017

Á gamlársdag 2002 var undirritaður samningur um sölu á 45,8% hlut íslenska ríkisins í Landsbanka Íslands til eignarhaldsfélagsins Samson ehf. Að baki Samson voru feðgarnir Björgólfur Thor Björgólfsson og Björgólfur Guðmundsson ásamt Magnúsi Þorsteinssyni. Þessi […]

Fréttablaðið fjallar um sölu Símans vorið 2005.
Fréttir

Var sala Landssímans besta einkavæðingin?

07/09/2017

Á árunum 1992 til 2007 átti sér stað umfangsmikið einkavæðingarferli, þar sem 35 fyrirtæki voru seld til einkaaðila, ýmist að hluta til eða í heild sinni. Vegna þessa námu tekjur ríkisins á þessu tímabili um 165 […]

Ráðuneyti Davíðs Oddssonar: 30. apríl 1991 - 23. apríl 1995.
Fréttir

Reynsla fyrri ára mun nýtast

31/08/2017

Þegar samsteypustjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks (svokölluð Viðeyjarstjórn) tók við völdum vorið 1991 voru lögð skref að því einkavæðingarferli sem stóð allt til ársins 2007. Eins og áður hefur komið fram var Ísland nokkuð á eftir […]

1 2 3 5