
Vísað er til eftirtalinna gagna í umfjöllun um um einkavæðingu bankanna 2002 og aðkomu Hauck & Aufhäuser að Búnaðarbankanum á vef þessum. Þau birtast hér í tímaröð, en hlekkirnir vísa á þau í PDF-formi. Skjölin opnast í nýjum glugga þegar smellt er á viðkomandi hlekk.
9. febrúar 1996 Forsætisráðuneytið: Verklagsreglur um útboð og sölu ríkisfyrirtækja
14. febrúar 1996 Forsætisráðuneytið: Erindisbréf framkvæmdanefndar um einkavæðingu
12. júlí 1996 Lög um viðskiptabanka og sparisjóði
5. mars 1997 Frumvarp til laga um stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands
29. ágúst 1998 Morgunblaðið, frétt á síðu 12: Stefnumótun ríkisstjórnarinnar um sölu ríkisbanka
3. september 1998 Skráningarlýsing hlutabréfa Landsbankans
28. maí 1999 Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks
29. nóvember 1999 Fréttatilkynning vegna sölu á 15% af hlut ríkisins í Landsbanka og Búnaðarbanka
5. mars 2001 Frumvarp til laga sem heimilaði sölu ríkisins á Landsbankanum og Búnaðarbankanum
21. desember 2001 Kauphallartilkynning um frestun á sölu hlutabréfa Landsbankans til kjölfestufjárfestis
14. júní 2002 Útboði lokið á fimmtungi hlutafjár í Landsbanka Íslands
30. júní 2002 Minnisblað framkvæmdanefndar um einkavæðingu til viðskiptaráðherra
5. júlí 2002 Fréttatilkynning Framkvæmdanefndar um einkavæðingu um væntanlega sölu hlutar ríkisins í Landsbanka og Búnaðarbanka
25. júlí 2002 Tilkynning frá framkvæmdanefnd um einkavæðingu: Fimm fjárfestar áhugasamir um kaup á hlut ríkisins í bönkunum
28. ágúst 2002 Fundargerð framkvæmdanefndar um einkavæðingu
4. september 2002 Fundargerð framkvæmdanefndar um einkavæðingu
9. september 2002 Fundargerð framkvæmdanefndar um einkavæðing
10. september 2002 Bréf Steingríms Ara Arasonar til Davíðs Oddssonar forsætisráðherra þar sem hann segir sig úr einkavæðingarnefnd
1. október 2002 Greinargerð Ríkisendurskoðunar um útboð á fjórðungshlut ríkisins í Landsbanka Íslands hf.
31. október 2002 Bréf S-hópsins til framkvæmdanefndar um einkavæðingu
4. nóvember 2002 Samanburður HSBC á tilboðum S-hóps og Kaldbaks í hlut ríkisins í Búnaðarbankanum
4. nóvember 2002 Bréf Michael Sautter hjá Société Générale, ráðgjafa S-hópsins, til Edward Williams hjá HSBC, ráðgjafa stjórvalda
14. nóvember 2002 Tilkynning um stofnun einkahlutafélagsins Eglu ehf.
14. nóvember 2002 Tilkynning til hlutafélagaskrár um stofnun Eglu ehf. og samþykktir félagsins
16. nóvember 2002 Tilkynning framkvæmdanefndar um einkavæðingu um samkomulag við S-hópinn
16. nóvember 2002 Samkomulag stjórnvalda og S-hóps, „Heads of agreement“
11. desebmer 2002 Fundargerð stjórnar Kers, síða 1 og síða 2
13. desember 2002 Fundargerð framkvæmdanefndar um einkavæðingu
16. desember 2002 Kauphallartilkynning Framkvæmdanefndar um einkavæðingu um frestun undirritunar kaupsamnings
9. janúar 2003 Fundargerð framkvæmdanefndar um einkavæðingu
10. janúar 2003 Tilkynning til Hlutafélagaskrár um breytingu á félaginu Eglu yfir í hlutafélag ásamt nýjum samþykktum félagsins
14. janúar 2003 Umboð Hauck & Aufhäuser til Peter Gatti
15. janúar 2003 Frétt Viðskiptablaðsins um kaupviðræður S-hópsins og ríkisins og mögulegan samruna við Kaupþing
15. janúar 2003 Samkomulag S-hópsins um skiptingu kostnaðar
15. janúar 2003 Samningur um kaup Hauck & Aufhäuser á helmingi hlutafjár í Eglu hf.
16. janúar 2003 Hluthafasamkomulag S-hópsins
16. janúar 2003 Sameiginleg fréttatilkynning um sölu kjölfestuhlutar ríkisins í Búnaðarbanka Íslands til S-hópsins
16. janúar 2003 Kaupsamningur um hlutafé milli íslenska ríkisins og S-hópsins
16. janúar 2003 Frétt á vef mbl.is um Hauck & Aufhäuser og fjárfestingu bankans í Búnaðarbankanum
16. janúar 2003 Fundargerð hluthafafundar í Eglu hf.
17. janúar 2003 Umfjöllun Morgunblaðsins á síðu 12 um sölu ríkisins á 45,8% hlut í Búnaðarbankanum
17. mars 2003 Ákvörðun Fjármálaeftirlitsins um hæfi S-hópsins til að fara með virkan eignarhlut í Búnaðarbanka Íslands
18. mars 2003 Kauphallartilkynning Fjármálaeftirlitsins um að staðfest hafi verið hæfi kjölfestufjárfesta í Búnaðarbankanum
18. mars 2003 Kauphallartilkynning S-hópsins um ákvörðun Fjármálaeftirlitsins varðandi hæfi kjölfestufjárfesta í Búnaðarbankanum
19. mars 2003 Tilkynning til Hlutafélagaskrár um nýjar samþykktir Eglu hf. ásamt nýjum samþykktum félagsins
27. maí 2003 Frétt Morgunblaðsins um sameiningu Kaupþings og Búnaðarbanka
2. september 2003 Kauphallartilkynning um hlutafjáraukningu Kaupþings Búnaðarbanka
2. september 2003 Skráningarlýsing vegna hlutafjáraukningar Kaupþings Búnaðarbanka
30. desember 2003 Skýrsla Ríkisendurskoðunar: Einkavæðing helstu ríkisfyrirtækja árin 1998-2003
27. september 2004 Beiðni Eglu til viðskiptaráðherra um heimild til sölu á hluta eignar Hauck & Aufhäuser í félaginu til annarra hluthafa félagsins
8. mars 2004 Samþykkt viðskiptaráðherra á beiðni Eglu um viðskipti með hlut Hauck & Aufhäuser
25. mars 2004 Samningur um sölu hlutabréfa milli Hauck & Aufhäuser og Eglu hf.
29. desember 2004 Fundargerð hluthafafundar Eglu hf.
14. júní 2005 Kauphallartilkynning um kaup Kjalars ehf. á eftirstandandi bréfum Hauck & Aufhäuser í Eglu hf.
27. júní 2005 Frétt Morgunblaðsins um fullyrðingar Vilhjálms Bjarnasonar aðjúnkts og fjárfestis
27. júní 2005 Yfirlýsing Hauck & Aufhäuser vegna umræðu um sölu hlutar ríkisins í Búnaðarbankanum
30. júní 2005 Tilkynning til Hlutafélagskrár um breytingar á stjórn og samþykktum Eglu hf. ásamt nýjum samþykktum
3. júlí 2005 Frétt Fréttablaðsins um tilkynningaskyldu Hauck & Aufhäuser í Þýskalandi
22. febrúar 2006 Frétt Markaðarins/Fréttablaðsins með viðtali við Peter Gatti
1. mars 2006 Álit Stefáns Svavarssonar á fullyrðingum um fjárfestingu Hauck & Aufhäuser í Eglu hf.
3. mars 2006 Staðfesting frá Hauck & Aufhäuser varðandi eign á bréfum í Eglu hf.
17. mars 2006 Staðfesting KPMG á því að eign bréfa Eglu hf. hafi verið færð til bókar hjá Hauck & Aufhäuser
28. mars 2006 Fylgiskjöl 1-29 með samantekt Ríkisendurskoðunar
28. mars 2006 Fylgiskjöl 30-46 með samantekt Ríkisendurskoðunar
12. apríl 2010 Síða 249 í 1. bindi skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis um fall bankanna
12. apríl 2010 Síða 257 í 1. bindi skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis um fall bankanna
20. júní 2012 Síður 16 til 21 í Skýrslu Bankasýslu ríkisins 2012: 3.1. Sala á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum
7. nóvember 2012 Þingsályktunartillaga um rannsókn á einkavæðingu bankanna samþykkt á Alþingi
2. júní 2016 Þingsályktunartillaga samþykkt á Alþingi um rannsókn á þætti Hauck & Aufhäuser við einkavæðingu Búnaðarbankans
7. júlí 2016 Tilkynning um skipan Kjartans Bjarna Björgvinssonar
11. nóvember 2016 Boðunarbréf til Ólafs Ólafssonar vegna skýrslutöku hjá Rannsóknarnefnd Alþingis
21. nóvember 2016 Bréf Ólafs Ólafssonar til Kjartans Bjarna Björgvinssonar um kæru til forseta Alþingis
28. nóvember 2016 Dómur Hæstaréttar um kærðan úrskurð héraðsdóms um vanhæfi dómara
12. desember 2016 Þingsályktun á Alþingi um að starf rannsóknarnefndarinnar tefjist fram yfir áramót
15. desember 2016 Úrskurður í Héraðsdómi Reykjavíkur um að að rannsóknarnefndin geti ekki krafist vitnaskýrslna fyrir dómi gegn vilja vitnanna
17. janúar 2017 Dómur Hæstaréttar þar sem úrskurði héraðsdóms er snúið við
6. febrúar 2017 Heiðar Lind Hansson, ritgerð: Aðeins meira um söguna af einkavæðingu Búnaðarbankans
12. febrúar 2017 Beiðni um aðgang að gögnum rannsóknarnefndar Alþingis
20. mars 2017 Svarbréf Ólafs Ólafssonar við viðbótarspurningum frá Rannsóknarnefnd Alþingis
29. mars 2017 Yfirlýsing Ólafs Ólafssonar eftir kynningu á skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis
3. apríl 2017 Tölvupóstsamskipti Gísla Guðna Hall, hrl., við Kjartan Bjarna Björgvinsson, í kjölfar beiðni um aðgang að gögnum
27. apríl 2017 Beiðni Ólafs Ólafssonar um fund með stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis
9. maí 2017 Tölvupóstur með staðfestingu á því að Rannsóknarnefnd Alþingis hefði fengið tilteknar upplýsingar
17. júlí 2017 Kæra Ólafs Ólafssonar til Mannréttindadómstóls Evrópu, skemmri greinargerð
17. júlí 2017 Ýtarlegri greinargerð með kæru Ólafs Ólafssonar til Mannréttindadómstóls Evrópu