
Ólafur fjallar um pólitísk afskipti við sölu Búnaðarbankans
Valgerður Sverrisdóttir, þáverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra, reyndi að sameina S-hópinn og Kaldbak í einn væntanlegan kaupenda að Búnaðarbankanum. Kaldbakur var með náinn tengsl við Framsóknarflokkinn og stjórnarformaður félagsins var fyrrverandi þingmaður flokksins. Ólafur Ólafsson fjallaði […]