
Rannsókn við það að ljúka
Frá því hefur verið greint á vef Alþingis að skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um þátttöku þýska bankans Hauck & Aufhäuser í kaupum á Búnaðarbanka Íslands verði afhent forseta Alþingis miðvikudaginn 29. mars. „Í framhaldinu efnir nefndin til […]