
Þýski bankinn
Aðkoma Hauck & Aufhäuser
Forsvarsmenn S-hópsins lögðu áherslu á að hafa með í fjárfestahópnum erlenda fjármálastofnun, þótt slík aðkoma hafi ekki verið meðal skilyrða sem einkavæðingarnefnd setti fyrir kaupum í bankanum, að því er fram kemur í ritgerð Heiðars Lind Hanssonar […]