
Óvönduð málsmeðferð harðlega gagnrýnd
Rannsóknarnefnd um aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser í kaupum á tæplega 46% hlut ríkisins í Búnaðarbanka Íslands, braut ítrekað á rétti Ólafs Ólafssonar við störf sín. Þá virti hún að vettugi hefðbundin stjórnsýslulög og […]