
Ekki fékkst afgerandi niðurstaða
Þann 17. júní 2021 lá fyrir ákvörðun Mannréttindadómstóls Evrópu í máli Ólafs Ólafssonar á hendur íslenska ríkinu. Málið varðar kæru hans frá því sumarið 2017 vegna málsmeðferðar og framgöngu Rannsóknarnefndar Alþingis. […]