
Mótsögn um aðkomu Hauck & Aufhäuser
Nokkrum vikum eftir að hinn svokallaði S-hópur eignaðist 45,8% hlut í Búnaðarbankanum í byrjun árs 2003 tók Michael Sautter, sérfræðingur hjá franska bankanum Société Générale, sæti í bankaráði Búnaðarbankans sem fulltrúi S-hópsins. Eftir að Búnaðarbankinn […]