
Fréttir
Société Générale taldi þátttöku geta skaðað ímynd bankans
Franski stórbankinn Société Générale taldi, síðla árs 2002, að skaða myndi ímynd bankans að taka þátt í kaupum á íslenskum smábanka með tengingar við landbúnað, líkt og Búnaðarbanki Íslands var. Að þessari niðurstöðu komst bankinn […]