Sölu Landsbankans frestað

Sölu Landsbanka Íslands slegið á frest eftir að ekkert kom út úr tilraun stjórnvalda frá því um sumarið til þess að vekja áhuga 24 erlendra banka á kjölfestuhlut í honum.