Nýjar upplýsingar í Silfri Egils

Vilhjálmur Bjarnason, þá aðjúnkt við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, kemur fram í Silfri Egils á Stöð 2 19. febrúar og afhendir Ríkisendurskoðun í framhaldinu gögn 22. febrúar með því sem hann segir nýjar upplýsingar um aðkomu þýska bankans að kaupum í Búnaðarbankanum.

Vilhjálmur Bjarnason