Fjárfestingin skilaði Hauck & Aufhäuser hagnaði

Peter Gatti, framkvæmdastjóri Hauck & Aufhäuser, vísar því á bug í viðtali við Markaðinn þann 22. febrúar að bankinn hafi ekki verið raunverulegur kaupandi við einkavæðingu Búnaðarbankans. Fjárfestingin hafi verið í samræmi við yfirlýsingar og markmið bankans og skilað honum ágætum hagnaði.

Peter Gatti