Héraðsdómari skipaður að stýra rannsókn

Kjartan Bjarni Björgvinsson héraðsdómari skipaður 7. júlí til að stýra rannsókn á þátttöku þýska bankans Hauck & Aufhäuser í kaupum á 45,8% eignarhlut ríkisins í Búnaðarbanka Íslands árið 2003.

Kjartan Bjarni Björgvinsson