Samson hópurinn lýsir áhuga á kaupum á þriðjungshlut

Björgólfur Guðmundsson, Björgólfur Thor Björgólfsson og Magnús Þorsteinsson (Samson-hópurinn) skrifa einkavæðingarnefnd undir lok júní mánaðar og lýsa áhuga á að kaupa að minnsta kosti þriðjungshlut í Landsbankanum.