Ríkisendurskoðun um þátt Hauck & Aufhäuser

Ríkisendurskoðun skilar fjárlaganefnd minnisblaði og samantekt um kaup S-hópsins í Búnaðarbankanum. Sértaklega er tekið fram að Hauck & Aufhäuser hafi tekið þátt sem hluthafi í Eglu hf. og sem slíkur gengið undir allar þær skuldbindingar sem stjórnvöld hafi krafist.