Alþingi samþykkir lög um sölu á hlut ríkisins

Lög um sölu á hlut ríkisins í Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands samþykkt á Alþingi í maí, rúmum tveimur mánuðum eftir að þau voru lögð fram.