Upplýsingar berast umboðsmanni alþingis

Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, greinir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis frá því að honum hafi borist, frá ónafngreindum einstaklingi, upplýsingar og ábendingar um hvernig leiða mætti í ljós hver hefði í raun verið þátttaka Hauck & Aufhäuser í kaupunum á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum 2003.

Tryggvi Gunnarsson