S-hópurinn fær nafn

S-hópurinn fær nafn sitt í fréttaskýringu Agnesar Bragadóttur í Morgunblaðinu í mars mánuði þetta ár. Nafnið vísar til eigenda, stjórnenda og stjórnarmanna fyrrum Sambandsfyrirtækja.