Alþingi samþykkir rannsókn

Þingsályktun um rannsókn á einkavæðingu Fjárfestingabanka atvinnulífsins hf., Landsbanka Íslands hf. og Búnaðarbanka Íslands samþykkt á Alþingi 7. nóvember. Þriggja manna rannsóknarnefnd skili forseta Alþingis skýrslu eigi síðar en 1. september 2013.