Samkomulag um sölu á hlut ríkisins

Samkomulagi náð í viðræðum um söluna á hlut ríkisins í Landsbanka Íslands og það kynnt 22. október. Samson-hópurinn festir kaup á 45,8% hlut í Landsbanka Íslands. Salan á kjölfestuhlut í Búnaðarbanka formlega hafin. S-hópnum og Kaldbaki boðið að gera tilboð í hlut ríkisins.