Samson varð ofan á í vali vegna Landsbankans

Einkavæðingarnefnd kynnir í byrjun september þá ákvörðun sína að ganga til viðræðna við Samson hópinn vegna sölu ríkisins á kjölfestuhlut í Landsbanka Íslands hf.