
Ríkið var ekki blekkt
„Það er sjálfsagt hægt að afgreiða þessa rannsóknarskýrslu þannig að sökin sé alfarið mín; ég hafi einn og óstuddur stjórnað öllu ferlinu frá upphafi til enda og haldið um penna þeirra er skrifuðu. En þá […]
„Það er sjálfsagt hægt að afgreiða þessa rannsóknarskýrslu þannig að sökin sé alfarið mín; ég hafi einn og óstuddur stjórnað öllu ferlinu frá upphafi til enda og haldið um penna þeirra er skrifuðu. En þá […]
Ólafur Ólafsson sinnti öllum boðum rannsóknarnefndar Alþingis við rannsókn á sölu Búnaðarbankans og óskaði sjálfur eftir því að gefa skýrslu fyrir dómi. Í skýrslunni, á blaðamannafundi nefndarinnar og í viðtölum við fjölmiðla hefur formaður nefndarinnar, […]
Sem kunnugt er átti Ólafur Ólafsson fund með stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis þann 17. maí sl. Ólafur óskaði sjálfur eftir því að koma fram fyrir nefndina í kjölfar þess að rannsóknarnefnd Alþingis, sem skipuð var […]
Rannsóknarnefnd um aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser í kaupum á tæplega 46% hlut ríkisins í Búnaðarbanka Íslands, braut ítrekað á rétti Ólafs Ólafssonar við störf sín. Þá virti hún að vettugi hefðbundin stjórnsýslulög og […]
„Það verður aldrei sátt um sölu ríkisins eða ríkisfyrirtækja á eignum sínum nema að leikreglur séu skýrar og opinberar,“ sagði Ólafur Ólafsson í ávarpi sínu sem ætlað var að flytja stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis um […]
Hæfi S-hópsins svokallaða var metið nokkuð hærra en fjárfestingahópsins Kaldbaks í aðdraganda sölunnar á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum í janúar 2003. Það var breski bankinn HSBC sem framkvæmdi matið en hann var íslenskum stjórnvöldum til […]
Allur réttur áskilinn © 2016 | soluferli.is