Skjáskot RÚV sjötta október
Eftirmálar

MDE tekur vinnubrögð Rannsóknarnefndar Alþingis til skoðunar

07/10/2019

Mannréttindadómstóll Evrópu hefur kallað eftir svörum frá íslenskum stjórnvöldum í tengslum við málsmeðferð Rannsóknarnefndar Alþingis (RNA) við rannsókn og gerð skýrslu um þátttöku þýska einkabankans Hauck & Aufhäuser í einkavæðingu Búnaðarbankans 2003, þegar íslenska ríkið […]