
Sala BÍ
Búnaðarbankinn seldur S-hópnum
Samningaviðræður um söluna á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum hófust formlega á fundi einkavæðingarnefndar og fulltrúa S-hópsins 5. nóvember 2002. „Eftir tíu daga viðræður [15. nóvember 2002] var rammasamkomulag undirritað,“ segir í ritgerð Heiðars Lind Hanssonar, […]