
Banki með 220 ára sögu — myndband
Þýski einkabankinn Hauck & Aufhäuser (borið fram „hákk únt áfhæser“) og forverar hans hafa staðið af sér stríð, byltingar, heimskreppur og heimsstyrjaldir. Hann varð til árið 1998 við samruna tveggja banka. Annar á rætur sínar […]