Rýr lærdómur af skýrslu RNA

Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis er lítið sem ekkert sagt um það hvað stjórnvöld geta gert betur við sölu ríkiseigna

„Það verður aldrei sátt um sölu ríkisins eða ríkisfyrirtækja á eignum sínum nema að leikreglur séu skýrar og opinberar,“ sagði Ólafur Ólafsson í ávarpi sínu sem ætlað var að flytja stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis um miðjan maí síðastliðinn. Í ávarpi sínu fór Ólafur meðal annars yfir hvaða lærdóm mætti draga af skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um söluna á Búnaðarbankanum í byrjun árs 2003.

Myndbrot af þessum kafla ávarpsins má sjá hér fyrir neðan.