
Ríkið var ekki blekkt
„Það er sjálfsagt hægt að afgreiða þessa rannsóknarskýrslu þannig að sökin sé alfarið mín; ég hafi einn og óstuddur stjórnað öllu ferlinu frá upphafi til enda og haldið um penna þeirra er skrifuðu. En þá […]
„Það er sjálfsagt hægt að afgreiða þessa rannsóknarskýrslu þannig að sökin sé alfarið mín; ég hafi einn og óstuddur stjórnað öllu ferlinu frá upphafi til enda og haldið um penna þeirra er skrifuðu. En þá […]
„Það verður aldrei sátt um sölu ríkisins eða ríkisfyrirtækja á eignum sínum nema að leikreglur séu skýrar og opinberar,“ sagði Ólafur Ólafsson í ávarpi sínu sem ætlað var að flytja stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis um […]
Peter Gatti, framkvæmdastjóri þýska einkabankans Hauck & Aufhäuser, kom hingað til lands ásamt Martin Zeill, lögfræðingi bankans, til að ganga frá kaupunum á Búnaðarbankahlutnum og vera við undirritun kaupsamningsins við ríkið í ársbyrjun 2003. Morgunblaðið […]
Vísað er til eftirtalinna gagna í umfjöllun um um einkavæðingu bankanna 2002 og aðkomu Hauck & Aufhäuser að Búnaðarbankanum á vef þessum. Þau birtast hér í tímaröð, en hlekkirnir vísa á þau í PDF-formi. Skjölin […]
Hér að neðan getur á að líta margvíslega umfjöllun um mál tengd einkavæðingu bankanna, aðdraganda þeirra, sölu kjölfestuhlutar og eftirmála sölunnar hvað varðar hlut þýska einkabankans Hauck & Aufhäuser. 17. mars 1993 Frétt Morgunblaðsins um […]
Þegar þýski einkabankinn Hauck & Aufhäuser minnkaði hlut sinn í Búnaðarbankanum og hagnaður innleystur af kaupunum í ársbyrjun 2004 þurfti til þess sérstaka heimild viðskiptaráðherra. Hún var veitt 8. mars 2004, tíu dögum eftir að um […]
Forsvarsmenn S-hópsins lögðu áherslu á að hafa með í fjárfestahópnum erlenda fjármálastofnun, þótt slík aðkoma hafi ekki verið meðal skilyrða sem einkavæðingarnefnd setti fyrir kaupum í bankanum, að því er fram kemur í ritgerð Heiðars Lind Hanssonar […]
Allur réttur áskilinn © 2016 | soluferli.is