
Ríkið var ekki blekkt
„Það er sjálfsagt hægt að afgreiða þessa rannsóknarskýrslu þannig að sökin sé alfarið mín; ég hafi einn og óstuddur stjórnað öllu ferlinu frá upphafi til enda og haldið um penna þeirra er skrifuðu. En þá […]
„Það er sjálfsagt hægt að afgreiða þessa rannsóknarskýrslu þannig að sökin sé alfarið mín; ég hafi einn og óstuddur stjórnað öllu ferlinu frá upphafi til enda og haldið um penna þeirra er skrifuðu. En þá […]
Ólafur Ólafsson sinnti öllum boðum rannsóknarnefndar Alþingis við rannsókn á sölu Búnaðarbankans og óskaði sjálfur eftir því að gefa skýrslu fyrir dómi. Í skýrslunni, á blaðamannafundi nefndarinnar og í viðtölum við fjölmiðla hefur formaður nefndarinnar, […]
Sem kunnugt er átti Ólafur Ólafsson fund með stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis þann 17. maí sl. Ólafur óskaði sjálfur eftir því að koma fram fyrir nefndina í kjölfar þess að rannsóknarnefnd Alþingis, sem skipuð var […]
Rannsóknarnefnd um aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser í kaupum á tæplega 46% hlut ríkisins í Búnaðarbanka Íslands, braut ítrekað á rétti Ólafs Ólafssonar við störf sín. Þá virti hún að vettugi hefðbundin stjórnsýslulög og […]
„Það verður aldrei sátt um sölu ríkisins eða ríkisfyrirtækja á eignum sínum nema að leikreglur séu skýrar og opinberar,“ sagði Ólafur Ólafsson í ávarpi sínu sem ætlað var að flytja stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis um […]
Á fundi Ólafs Ólafssonar með stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis um miðjan maí sl. lagði Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og nefndarmaður í nefndinni fram tvö skjöl sem finna mátti á vef Kauphallarinnar þann 16. janúar 2003, […]
Nú þegar búið er að skila skýrslu um svokallaða rannsókn á sölu Búnaðarbankans í janúar 2003 hlýtur það að vera meginmarkmið stjórnmálamanna að átta sig á því hvaða lærdóm megi draga af slíku ferli. Um […]
Minni manna er mismikið og það má gefa sér að þegar einstaklingur er spurður um atburði sem áttu sér stað fyrir hálfum öðrum áratug þá hefur hann tvo möguleika. Að svara eftir bestu getu sem […]
Í ávarpi sínu hjá stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis lagði Ólafur Ólafsson áherslu á það hversu mikilvægt það er að skýra reglur um sölu ríkiseigna. Árum saman hafa verið deilur uppi um sölu ríkiseigna og nefndi […]
Á vef Kjarnans birtist nýlega pistill eftir ritstjóra síðunnar. Pistillinn er skrifaður í kjölfar þess að Kjartan Bjarni Björgvinsson, sem einn stýrði rannsóknarnefnd um söluna á Búnaðarbankanum, var í einkaviðtali við báða starfsmenn Kjarnans. Þar er […]
Allur réttur áskilinn © 2016 | soluferli.is