
Fréttir
Pólitík og salan á Landsbankanum
Á gamlársdag 2002 var undirritaður samningur um sölu á 45,8% hlut íslenska ríkisins í Landsbanka Íslands til eignarhaldsfélagsins Samson ehf. Að baki Samson voru feðgarnir Björgólfur Thor Björgólfsson og Björgólfur Guðmundsson ásamt Magnúsi Þorsteinssyni. Þessi […]