Fréttablaðið fjallaði um einkavæðingu bankanna og aðra sölu ríkisfyrirtækja í fréttaskýringu í janúarlok 2003.
Ritstjórnarefni

Haldið til haga

eftir Söluferli í Ritstjórnarefni

Vegna umræðu um aðkomu Hauck & Aufhäuser að einkavæðingu Búnaðarbanka Íslands í ársbyrjun 2003 skal haldið til haga að óumdeilt er að íslenska ríkið gekk til samninga við hæstbjóðendur í ferlinu og fékk kaupverðið að [...]

Fréttir

Eftirmálar

  • Kjartan Bjarni Björgvinsson kynningarfundur rannsóknarskýrslu RNA vegna Búnaðarbanka. Arion banki innfelldur.
    Þegar rannsóknarskýrsla nefndar um sölu Búnaðarbankans var kynnt fyrir rúmu ári síðan var flest annað fyrirferðarmikið í umræðunni en staðreyndir málsins. Staðreyndir á borð við að aðkoma erlends fjármálafyrirtækis var engin grundvallarforsenda fyrir sölu ríkisins [...]

Frumgögn

  • pappírar einkavæðing einkavæðingarnefnd Búnaðarbanki Íslands RNA rannsóknarnefnd Alþingis

    Frumgögn birt

    08/12/2016
    Vísað er til eftirtalinna gagna í umfjöllun um um einkavæðingu bankanna 2002 og aðkomu Hauck & Aufhäuser að Búnaðarbankanum á vef þessum. Þau birtast hér í tímaröð, en hlekkirnir vísa á þau í PDF-formi. Skjölin opnast í nýjum glugga þegar smellt er á viðkomandi hlekk. 9. febrúar 1996 Forsætisráðuneytið: Verklagsreglur um útboð og sölu ríkisfyrirtækja 14. febrúar 1996 Forsætisráðuneytið: Erindisbréf framkvæmdanefndar um einkavæðingu 12. júlí 1996 Lög um viðskiptabanka og sparisjóði 5. mars 1997 Frumvarp til laga um stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands 29. ágúst 1998 Morgunblaðið, frétt á síðu 12: Stefnumótun ríkisstjórnarinnar um sölu ríkisbanka 3. [...]

Þýski bankinn

Sala Búnaðarbankans